12.02.2006 18:30
Vikugamall
Þá er maður orðinn vikugamall og rúmlega það. Hef samt að mestu tekið því rólega. Vinir foreldra minna eru svona farnir að detta inn í heimsókn en ég kippi mér sjaldnast mikið upp við það. Ég sef yfirleitt bara þegar það eru gestir.
Það eru samt komnar inn nýjar myndir af mér. Ekkert smá spennandi. Annars er allt gott að frétta af okkur og mamma og pabbi biðja að heilsa.
Kveðja,
Frosti
Flettingar í dag: 354
Gestir í dag: 144
Flettingar í gær: 56
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 147223
Samtals gestir: 28450
Tölur uppfærðar: 15.1.2025 14:32:34