25.02.2006 19:14
Afmælis
Hér kemur meira afmælisblogg. Í dag er ég orðinn 3 vikna gamall. Það er ekki amalegt. Í tilefni þess verður afmælisboð/bollukaffi uppí Suðurás á morgun. Engin sérstök tímasetning, við verðum þar allan daginn. Pabbi minn á svo víst afmæli á mánudaginn þannig að hann fær að vera með á morgun líka.
Takk fyrir.
Kveðja,
Frosti
p.s. það eru komnar nýjar myndir
Flettingar í dag: 389
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 43
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 177016
Samtals gestir: 32332
Tölur uppfærðar: 26.4.2025 17:33:10