06.03.2006 22:21
Enn koma nýjar myndir

Pabbi og mamma eru svo dugleg að taka myndir af mér að það er komið enn eitt nýtt albúm inn. Fullt af flottum myndum af okkur.
Annars er ekkert voðalega mikið að frétta, ég er farinn að sofa aðeins lengur á næturnar og vaka lengur á daginn. Ungbarnaeftirlitið kemur á miðvikudaginn og ég hlakka til að sjá hvað ég er orðinn stór. Ég stækka svo mikið á hverjum degi.
Kveðja,
Frosti
Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 43
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 176980
Samtals gestir: 32323
Tölur uppfærðar: 26.4.2025 16:48:24