08.03.2006 20:00
Stór og stækka
Jæja, ungbarnaeftirlitið kom í dag og mældi mig. Ég er orðinn 5700 grömm, búinn að þyngjast um tæpt hálft kíló frá því síðast. Ég fer í skoðun uppá Heilsugæslu næsta þriðjudag og þá verður mælt hvað ég er orðinn langur.
Ég er ennþá jafn duglegur að drekka, þamba og þamba alveg. Hins vegar er ég farinn að gubba miklu meira núna, stundum koma alveg gusurnar uppúr mér. En ég brosi bara samt, þýðir ekkert annað.
Kveðja,
Frosti
Flettingar í dag: 385
Gestir í dag: 156
Flettingar í gær: 56
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 147254
Samtals gestir: 28462
Tölur uppfærðar: 15.1.2025 14:54:29