04.09.2006 00:35

Áfram Ísland!



Halló!

Sjáiði hvað ég á fínan fána. Þýðir ekkert annað en að vera þjóðlegur þegar vel gengur. Fótboltastrákarnir unnu og Magni er bestur. Og svona. Svo eru komnar nýjar myndir. Ég fór í heimsókn í Suðurásinn og hitti Nadíu Sól og Huldu og Ásdísi og Kára og auðvitað ömmu og afa. Svo fékk ég líka mjólkurkex og fór í bað og allt bara.

Bið að heilsa.
Kveðja,
Frosti.
Flettingar í dag: 42
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 307
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 207257
Samtals gestir: 36082
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 00:51:28