17.02.2007 23:29
Lítill frændi fæddur!
Í gærkvöldi fæddist lítill frændi. Hann vóg 13 merkur og var 49 cm langur og alveg ótrúlega fallegur eins og sjá má. Velkominn í heiminn litli snúður og til hamingju elsku Ásdís og Kári!
Þannig að nú er Frosti aldeilis orðinn stór,eins árs OG stóri frændi. Myndir úr afmælinu koma á morgun

Flettingar í dag: 69
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 61
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 249587
Samtals gestir: 38730
Tölur uppfærðar: 18.1.2026 13:42:35
