20.02.2007 14:06
Afmælismyndir!


Já,litli kúturinn okkar er bara orðinn 1 árs stór strákur. Mikið svakalega sem tíminn er fljótur að líða. Afmælisveislan var alveg rosalega skemmtilegt,fullt af fólki kom og það var svo gaman að sjá ykkur öll. Frosti þakkar kærlega fyrir allar fínu gjafirnar sem hann fékk


Það eru komnar inn myndir úr fyrsta afmælinu hans Frosta. Þetta eru frekar fáar myndir,þannig að ef einhver á myndir sem við megum fá þá endilega hafa samband.
Kv.myndaóða mamman

Uppfært: Komið inn annað albúm af sæta stráknum.

Flettingar í dag: 446
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 317
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 221734
Samtals gestir: 37455
Tölur uppfærðar: 14.10.2025 10:45:50