17.03.2007 11:01

Ný klipping!

Jæja þá hefur draumur afa Hauks ræst,það er búið að klippa strákinn.

Hérna koma myndir fyrir ömmu og afa úti á Kanarí:

Fyrir:

Eftir:

 


Mér finnst eins og hann hafi elst um heilt ár við þessa klippingu,orðinn svo stór strákurinn!

Og svo ein mynd af Frosta í húsverkunum,bara fyrir ömmu Jóhönnu á Kanarí


Flettingar í dag: 446
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 317
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 221734
Samtals gestir: 37455
Tölur uppfærðar: 14.10.2025 10:45:50