15.08.2007 10:30
Myndaalbúmunum læst
Halló allir.
Við ákváðum að læsa myndaalbúmunum,allavega í bili,vegna frétta um ljóta menn úti í heimi sem eru að fara inn á barnasíður. Lykilorðið er uppáhalds heimilistækið hans Frosta,með stórum fyrsta staf. Smá vísbending,það er ekki þvottavél. Ef þið vitið það ekki þá er nú lítið mál að senda okkur póst og við sendum ykkur til baka
Við ákváðum að læsa myndaalbúmunum,allavega í bili,vegna frétta um ljóta menn úti í heimi sem eru að fara inn á barnasíður. Lykilorðið er uppáhalds heimilistækið hans Frosta,með stórum fyrsta staf. Smá vísbending,það er ekki þvottavél. Ef þið vitið það ekki þá er nú lítið mál að senda okkur póst og við sendum ykkur til baka

Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 415
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 236478
Samtals gestir: 37942
Tölur uppfærðar: 2.12.2025 00:36:29
