Færslur: 2008 Mars
24.03.2008 17:16
Myndir úr bústaðnum
Þá erum við komin heim aftur,búin að borða þyngd okkar í súkkulaði og fara tvisvar á dag alla dagana í heita pottinn!



Það er komið inn albúm með hellings af skemmtilegum páskamyndum-njótið vel!
Kveðja
Frosti og co.



Það er komið inn albúm með hellings af skemmtilegum páskamyndum-njótið vel!

Kveðja
Frosti og co.
19.03.2008 23:19
Nýjar myndir!


Halló halló!
Það er komið inn eitt nýtt albúm,restin af febrúar og smá í mars. Frosti og mamma eru svo að fara í bústað um páskana (pabbinn þarf því miður að vinna þannig að hann verður eftir í bænum)og þar er planið að vera dugleg að taka myndir. Við segjum bara gleðilega páska og farið varlega í páskaeggjaátið

Heyrumst!
Kv.Frosti og co.

- 1
Flettingar í dag: 208
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 317
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 221496
Samtals gestir: 37452
Tölur uppfærðar: 14.10.2025 07:47:11