Blog records: 2007 N/A Blog|Month_8

15.08.2007 10:30

Myndaalbúmunum læst

Halló allir.

Við ákváðum að læsa myndaalbúmunum,allavega í bili,vegna frétta um ljóta menn úti í heimi sem eru að fara inn á barnasíður. Lykilorðið er uppáhalds heimilistækið hans Frosta,með stórum fyrsta staf. Smá vísbending,það er ekki þvottavél. Ef þið vitið það ekki þá er nú lítið mál að senda okkur póst og við sendum ykkur til baka
  • 1
Today's page views: 270
Today's unique visitors: 11
Yesterday's page views: 27
Yesterday's unique visitors: 11
Total page views: 208042
Total unique visitors: 36171
Updated numbers: 4.9.2025 05:18:33