Færslur: 2007 Nóvember

01.11.2007 22:12

Nýjar myndir

                       Halló allir

    
                                                                                                                 


Af okkur er allt gott að frétta. Frosti er alltaf jafn flottur og góður strákur. Talar alveg fullt og er rosalega duglegur hjá Sigrúnu dagmömmu. Hann og besti vinur hans,Emil,eru sko alltaf að bralla eitthvað saman og nú er Alexander litli frændi búinn að bætast við í krakkahópinn-það er sko fjör!Við erum búin að vera voðalega ódugleg við að setja inn myndir,en núna voru að koma inn heil 3 albúm, 18,19 og 20 mánaða.

Knús og kveðjur úr Suðurásnum að sinni


Frosti,mamma og pabbi.
    
  • 1
Flettingar í dag: 27
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 21
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 146492
Samtals gestir: 53407
Tölur uppfærðar: 14.6.2021 15:19:11